Hide

Problem J
Hvert Skal Mæta?

Languages en is

Nú er komið að Forritunarkeppni Háskólanna á Íslandi og hafa allir keppendur skráð sig. Þá er bara ein spurning eftir: ,,Hvert skal mæta?”

Einfaldast er fyrir keppanda að ferðast sem styst til að komast á keppnisstað. Einungis tvö sveitarfélög bjóða upp á keppnisstað, en það eru Reykjavík og Akureyri. Eftirfarandi tafla lýsir tólf fjölmennustu sveitarfélögum í byrjun ársins $2\, 023$. Einnig má sjá fjarlægð þeirra frá hvoru sveitarfélagi fyrir sig sem býður upp á keppnisstað.

Sveitarfélag

Íbúafjöldi

Fjarlægð frá Reykjavík

Fjarlægð frá Akureyri

Reykjavík

$139\, 875$

$\sim 0 \mathrm{km}$

$\sim 388 \mathrm{km}$

Kópavogur

$39\, 810$

$\sim 6 \mathrm{km}$

$\sim 387 \mathrm{km}$

Hafnarfjörður

$30\, 568$

$\sim 12 \mathrm{km}$

$\sim 391 \mathrm{km}$

Reykjanesbær

$22\, 059$

$\sim 48 \mathrm{km}$

$\sim 427 \mathrm{km}$

Akureyri

$19\, 893$

$\sim 388 \mathrm{km}$

$\sim 0 \mathrm{km}$

Garðabær

$18\, 891$

$\sim 9 \mathrm{km}$

$\sim 389 \mathrm{km}$

Mosfellsbær

$13\, 430$

$\sim 16 \mathrm{km}$

$\sim 371 \mathrm{km}$

Árborg

$11\, 239$

$\sim 64 \mathrm{km}$

$\sim 428 \mathrm{km}$

Akranes

$7\, 997$

$\sim 49 \mathrm{km}$

$\sim 350 \mathrm{km}$

Fjarðabyggð

$5\, 262$

$\sim 659 \mathrm{km}$

$\sim 290 \mathrm{km}$

Múlaþing

$5\, 208$

$\sim 603 \mathrm{km}$

$\sim 216 \mathrm{km}$

Seltjarnarnes

$4\, 674$

$\sim 4 \mathrm{km}$

$\sim 390 \mathrm{km}$

Fyrir keppanda sem býr í gefnu sveitarfélagi, segðu á hvorn keppnisstaðinn hann skal mæta.

Inntak

Inntak er ein lína sem inniheldur einn streng, nafnið á sveitarfélagi keppandans í enskum stöfum. Það þýðir að gera má ráð fyrir að strengurinn sé einn af eftirfarandi:

  • Reykjavik

  • Kopavogur

  • Hafnarfjordur

  • Reykjanesbaer

  • Akureyri

  • Gardabaer

  • Mosfellsbaer

  • Arborg

  • Akranes

  • Fjardabyggd

  • Mulathing

  • Seltjarnarnes

Úttak

Skrifaðu út eina línu sem segir á hvorn keppnisstaðinn keppandinn skal mæta. Skrifaðu nafn sveitarfélagsins í enskum stöfum, annaðhvort Akureyri eða Reykjavik.

Sample Input 1 Sample Output 1
Kopavogur
Reykjavik
Sample Input 2 Sample Output 2
Akureyri
Akureyri