Hide

Problem AS
Takkar

Languages en is
/problems/takkar/file/statement/is/img-0001.png
Mynd tekin af Twitter
Mörg lönd hafa stjórn yfir kjarnorku vopnum, þessi vopn eru oftast virkt með tökkum. Gefnar eru tvær heiltölur, $a$ og $b$, þar sem $a$ lýsir stærðinni á takkanum sem bandaríkjaforseti Donald Trump notar, og $b$ lýsir stærðinni á takkanum sem æðsti leiðtoginn Kim Jong-Un notar.

Inntak

Inntakið samanstendur af tveim línum. Í fyrri línunni er ein heiltala $a$, stærðin á takkanum hans Trump. Í seinni línunni er ein heiltala $b$, stærðin á takkanum hans Kim.

Úttak

Ef Trump er með stærri takka, skrifið út MAGA! Ef Kim Jong-Un er með stærri takka skrifið út FAKE NEWS!. Ef takkarnir eru jafn stórir skrifið út WORLD WAR 3! Ath. MAGA stendur fyrir "Make America Great Again."

Stigagjöf

Hópur

Stig

Inntaks takmarkanir

1

100

$0 \leq a,b \leq 10^9$

Sample Input 1 Sample Output 1
7
13
FAKE NEWS!
Sample Input 2 Sample Output 2
1337
1337
WORLD WAR 3!
Sample Input 3 Sample Output 3
420
42
MAGA!