Hide

Problem B
Óvissa

Languages en is
/problems/ovissa/file/statement/is/img-0001.jpg
U-turn eftir Caleb Jones, Unsplash
Unnar er viss um margt í lífi sínu. Það er í raun svo sjaldgæft að Unnar sé óviss að það er mikilvægt að mæla óvissu hans þegar hann er óviss. Hann segir ‘u’ þegar hann er óviss. Óvissa Unnars er mæld með því að telja hversu lengi hann segir ‘u’. Til dæmis ef Unnar segir ‘uuuuu‘ þá er óvissustig Unnars mælt sem $5$.

Inntak

Inntak er ein lína sem táknar hljóðið sem Unnar gaf frá sér síðast þegar hann var óviss. Inntak mun í mesta lagi innihalda $100\, 000$ tákn, og minnst eitt.

Úttak

Skrifið út eina heiltölu, óvissustig Unnars.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

30

Óvissustig Unnars er í mesta lagi 5

2

70

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
uuuuu
5
Sample Input 2 Sample Output 2
uuuuuuuuuuuuuu
14