Hide

Problem C
Amerískur vinnustaður

Languages en is
/problems/ameriskur/file/statement/is/img-0001.jpg
Mynd fengin af flickr.com

Þú hefur nýlega byrjað að vinna sem svokallaður “civil engineer”, eða “byggingarverkfræðingur” á íslensku.

Þú vinnur aðallega við það að hanna vegi sem munu vera lagðir, en þar sem þú ert staddur í Bandaríkjunum, er allt mælt í fótboltavöllum.

Til að þú getir unnið vinnuna þína vel, ákveðuru að skrifa forrit sem umbreytir lengd á veginum sem þú ert að vinna að, úr fjölda fótboltavalla í kílómetra.

Þú getur gert ráð fyrir að 1 fótboltavöllur er 0.09144 kílómetrar.

Inntak

Fyrsta línan í inntakinu inniheldur eina heiltölu n (1n105), lengd vegarins mæld í fótboltavöllum.

Úttak

Ein lína með einni tölu, lengd vegarins í kílómetrum. Úttakið er talið rétt ef talan er ekki lengra frá réttu svari en 105. Þetta þýðir að það skiptir ekki máli með hversu margra aukastafa nákvæmni tölurnar eru skrifaðar út, svo lengi sem þær er nógu nákvæmar.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
1
0.09144
Sample Input 2 Sample Output 2
3
0.27432
Sample Input 3 Sample Output 3
1337
122.25527999999998
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in