Hide

Problem E
Viðsnúningur

Languages en is
/problems/vidsnuningur/file/statement/is/img-0001.jpg
Mynd fengin af Wikipedia
Óskar er að reyna að læra hebresku en honum finnst svo erfitt að venjast því að lesa frá hægri til vinstri. Til að geta einbeitt sér að því að læra málfræðina fékk hann þá hugmynd að snúa textanum við svo hann gæti lesið textann frá vinstri til hægri. En það myndi taka Óskar of langan tíma að snúa öllum textanum við. Hann ákvað því að biðja þig um að skrifa forrit fyrir sig sem snýr texta við, svo hann geti einbeitt sér að því að læra hebresku.

Inntak

Ein lína sem inniheldur $1$ til $1\, 000$ enska lágstafi, hástafi og tölustafi.

Úttak

Skrifið út línuna eftir að það er búið að snúa henni við svo Óskar geti lesið hana.

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
2202annaloksdlahmarfinppekranutirroF
Forritunarkeppniframhaldskolanna2022
Sample Input 2 Sample Output 2
amma
amma