Hide

Problem F
Einhver pýþagorísk þrenna

Languages en is

Þú færð ummál n og vilt finna rétthyrndan þríhyrning með heiltöluhliðarlengdir sem hefur rétt horn og þetta ummál. Engin hlið má hafa lengd 0, né neikvæða lengd.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur jákvæða heiltölu n104.

Úttak

Prentið þrjár jákvæðar heiltölur a,b,c með bili á milli. Hér eiga a,b að vera lengdir skammhliðanna og c lengd langhliðarinnar. Summa talnanna þarf að vera n og þríhyrningurinn þarf að mynda rétt horn. Ef engin lausn er til skaltu prenta þrjú núll í staðin.

Sample Input 1 Sample Output 1
1000
200 375 425
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in