Problem C
Bíókort
Languages
en
is

Fyrir mörgum árum síðan var Bíótríóið stofnað. Upprunalegu meðlimirnir voru Arnar, Hannes og Sara. Markmið hópsins var einfalt: að fara í bíó oft og ódýrt. Hópnum tókst að fara hátt í 100 sinnum, eða jafnvel oftar, í bíó hvert ár. Nokkrum árum eftir stofnun slóst Halldór í hópinn og nafni hópsins var breytt í Kvikmyndakvartettið.
En hvernig tókst hópnum að fara svona oft í bíó án þess að
glata öllum fjármunum sínum? Svarið er bíókortið! Smárabíó bauð
eitt sinn upp á árskort í bíó sem var borgað fyrir í eitt
skipti og mátti svo nota á hverja kvikmynd nákvæmlega einu
sinni. Bíókort var ekki bundið við einstakling, heldur mátti
deila einu bíókorti milli margra manneskja. Með því að kaupa
sér bíókort þegar þau voru á afslætti, tókst hópnum að borga
einungis
Kvikmyndakvartettið var ekki mikið fyrir að sleppa kvikmyndum en stundum tóku þau gesti með sér. Hvert ár skipulögðu þau og rannsökuðu hvaða gesti þau gætu tekið með sér. Þau vissu nákvæmlega hversu vinsæl hver kvikmynd yrði, eða í öðrum orðum, hversu margir í hópnum vildu sjá hverja kvikmynd.
Hvernig tókst þeim að lágmarka kostnaðinn fyrir árið?
Inntak
Fyrsta línan inniheldur þrjár heiltölur
Sérhvert nafn á kvikmynd er einstakt og er minnst
Úttak
Skrifaðu út fjölda bíókorta sem skal kaupa og heildarkostnað
hópsins yfir allt árið í íslenskum krónum þannig að
heildarkostnaður sé lágmarkaður. Ef til eru mörg rétt svör
máttu skrifa út eitthvert þeirra. Athugaðu að það eru mest
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
10 |
|
2 |
10 |
|
3 |
10 |
|
4 |
10 |
|
5 |
10 |
|
6 |
10 |
|
7 |
20 |
|
8 |
20 |
|
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
12 2250 24000 Oppenheimer 5 GranTurismo 4 BlueBeetle 4 Expend4bles 4 SawX 2 TheMarvels 4 BalladOfSongbirds 4 GodzillaMinusOne 6 AquamanLostKingdom 2 Argylle 3 TheBeekeeper 4 DunePart2 4 |
2 97500 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
5 1 2 Omurleg 0 Leleg 1 Ok 2 God 3 Frabaer 4 |
2 7 |