Problem G
Leggja saman
Languages
en
is
Arnar segir Hannesi hversu mörgum bílum hann lagði og Hannes segir Arnari hversu mörgum bílum hann lagði. Núna vilja þeir vita hversu mörgum bílum þeir lögðu samtals og vilja hjálp þína.
Inntak
Inntak er tvær línur. Fyrri línan inniheldur eina heiltölu $n$ ($2 \leq n \leq 1000$), fjöldi bíla sem Arnar lagði. Seinni línan inniheldur eina heiltölu $m$ ($2 \leq m \leq 1000$), fjöldi bíla sem Hannes lagði.
Úttak
Skrifið út eina heiltölu, samtals fjölda bíla sem Arnar og Hannes lögðu.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
100 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
4 3 |
7 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
11 31 |
42 |