Problem F
Skammstöfun
                                                                Languages
                        
                            
                                                                    en
                                                                    is
                                                            
                        
                                                                
  
      Áður en Hannes stofnaði sprotafyrirtækið sem sá um að nefna sprotafyrirtæki var notað mjög frumstæða aðferð til að velja nöfn á fyrirtæki, þjónustur og vörur. Fyrirbærinu sem átti að nefna var einfaldlega lýst með orðum og svo var skammstöfun búin til út frá orðunum.
Orðin voru skrifuð niður og byrjuðu ýmist á litlum eða stórum staf. Upphaflega var skammstöfunin tóm og svo var meðhöndlað orðin. Ef orð byrjaði á stórum staf var það notað sem partur af skammstöfuninni en annars var því sleppt. Þegar orð var notað í skammstöfun var einfaldlega tekið fyrsta stafinn af orðinu og var því bætt aftast í skammstöfunina. Skammstöfunin samanstóð því af fyrsta staf hvers orðs sem byrjaði á stórum staf, í sömu röð og orðin.
Inntak
Inntak er tvær línur. Fyrri línan inniheldur eina heiltölu $n$, fjöldi orða sem skal greina. Seinni línan samanstendur af $n$ orðum, aðskilin með bilum. Sérhvert orð inniheldur einungis enska stafi. Fjöldi tákna í inntakinu er á bilinu $1$ upp í $1\, 000$.
Úttak
Skrifaðu út eina línu með skammstöfuninni.
Stigagjöf
| 
           Hópur  | 
        
           Stig  | 
        
           Takmarkanir  | 
      
| 
           1  | 
        
           25  | 
        
           $n = 1$  | 
      
| 
           2  | 
        
           35  | 
        
           $1 \leq n \leq 100$, sérhvert orð byrjar á stórum staf  | 
      
| 
           3  | 
        
           40  | 
        
           $1 \leq n \leq 100$  | 
      
| Sample Input 1 | Sample Output 1 | 
|---|---|
          1 Hannes  | 
        
          H  | 
      
| Sample Input 2 | Sample Output 2 | 
|---|---|
          2 Forritunarkeppni Framhaldsskolanna  | 
        
          FF  | 
      
| Sample Input 3 | Sample Output 3 | 
|---|---|
          4 GNU is Not Unix  | 
        
          GNU  | 
      
