Hide
Problem A
Dagatal
Languages
en
is
Mynd fengin af flickr.com
Inntak
Ein lína með einni heiltölu $m$, númer mánaðarins. Það gildir ávallt að $1 \leq m \leq 12$.
Úttak
Ein lína með einni heiltölu, fjöldi daga í mánuði númer $m$.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
100 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
10 |
31 |