Problem F
Stikl
Languages
en
is
Inntak
Fyrsta lína inniheldur tvær heiltölur $n$ og $q$ ($1 \leq n, q \leq 10^5$), fjöldi reita og fjöldi fyrirspurna. Önnur lína inniheldur $n$ heiltölur $a_1,a_2,\ldots ,a_ n$ ($1 \leq a_ i \leq 10^9$) sem tákna tölurnar á reitunum frá vinstri til hægri. Svo fylgja $q$ fyrirspurnir, hver á línu sem inniheldur tvær heiltölur $s$ og $d$ ($1 \leq s \leq n$, $1 \leq d \leq 10^5$), númerið á reitnum sem leikmaður byrjar á og fjöldi skrefa sem hann framkvæmir.
Úttak
Fyrir hverja fyrirspurn skrifið út eina línu með númeri reitsins sem leikmaðurinn endar á, ef hann byrjar á reit $s$ og framkvæmir $d$ skref. Ef leikmaðurinn myndi hoppa út fyrir enda reitanna, skrifið þá ,,leik lokid“ í þeirri fyrirspurn.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
42 |
$n, q \leq 100$ |
2 |
26 |
$s$ er alltaf $1$ |
3 |
32 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
16 11 1 9 5 13 3 11 7 15 2 10 6 14 4 12 8 16 1 1 1 2 1 3 1 4 1 5 3 1 3 4 5 1 9 3 11 3 16 1 |
2 4 8 16 leik lokid 4 leik lokid 6 16 leik lokid leik lokid |