Hide
Problem E
Dagatal
Submissions to this problem will only be marked as accepted if they receive at least a score of 100
Mynd fengin af flickr.com
Inntak
Ein lína með einni heiltölu $m$, númer mánaðarins. Það gildir ávallt að $1 \leq m \leq 12$.
Úttak
Ein lína með einni heiltölu, fjöldi daga í mánuði númer $m$.
Stigagjöf
|
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
|
1 |
100 |
Engar frekari takmarkanir |
| Sample Input 1 | Sample Output 1 |
|---|---|
10 |
31 |
