Hide

Problem K
Goggi gráðugi

Submissions to this problem will only be marked as accepted if they receive at least a score of 100
Languages en is
/problems/goggi/file/statement/is/img-0001.png
Mynd tekin úr Læsisfimman og stærðfræðiþrennan eftir Hlín Guðnadóttur. Mynd fengin með leyfi frá Ólöfu Kristínu Knappet Ásgeirsdóttur.

Goggi gráðugi elskar að borða stórar tölur. Goggi er svangur! Gogga er gefið tvær tölur til að velja á milli en Goggi kann ekki á tölur. Hjálpaðu Gogga að velja stærri töluna, annars verður Goggi svangur!

Í hvaða átt á goggurinn hjá Gogga að snúa í stað spurningamerkis?

Inntak

Inntak samanstendur af einni línu sem inniheldur fyrst heiltöluna $n$, síðan bil, spurningarmerkið ?, annað bil og loks heiltöluna $m$.

Úttak

Ef fyrri talan er stærri þá skal prenta út >. Ef seinni tala er stærri þá skal prenta út <. Ef tölurnar eru jafn stórar þá skal prenta út Goggi svangur!

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

$0 \leq n, m \leq 1\, 000$

Sample Input 1 Sample Output 1
21 ? 13
>
Sample Input 2 Sample Output 2
1 ? 100
<
Sample Input 3 Sample Output 3
26 ? 26
Goggi svangur!

Please log in to submit a solution to this problem

Log in