Problem K
Goggi gráðugi

Goggi gráðugi elskar að borða stórar tölur. Goggi er svangur! Gogga er gefið tvær tölur til að velja á milli en Goggi kann ekki á tölur. Hjálpaðu Gogga að velja stærri töluna, annars verður Goggi svangur!
Í hvaða átt á goggurinn hjá Gogga að snúa í stað spurningamerkis?
Inntak
Inntak samanstendur af einni línu sem inniheldur fyrst heiltöluna $n$, síðan bil, spurningarmerkið ?, annað bil og loks heiltöluna $m$.
Úttak
Ef fyrri talan er stærri þá skal prenta út >. Ef seinni tala er stærri þá skal prenta út <. Ef tölurnar eru jafn stórar þá skal prenta út Goggi svangur!
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
100 |
$0 \leq n, m \leq 1\, 000$ |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
21 ? 13 |
> |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
1 ? 100 |
< |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
26 ? 26 |
Goggi svangur! |