Hide

Problem L
Skeyta saman

Submissions to this problem will only be marked as accepted if they receive at least a score of 100
Languages en is
/problems/skeytasaman/file/statement/is/img-0001.jpg
Mynd fengin af piqsels.com

Þú og Jón eru að keppast við það hvor ykkar getur skrifað forrit í eins fáum línum og hægt er. Þú varst að fatta það að þið eruð ekki að keppa um fæstu stafi heldur fæstar línur, þannig að þú getur sett allt í sömu línuna til að vinna. Hins vegar nennir þú ekki að fara í gegnum allan kóðann og taka í burtu línurnar þannig þú ákvaðst að skrifa kóða til að skeyta línunum saman fyrir þig.

Inntak

Inntak samanstendur af tveimur línum. Fyrsta línan inniheldur strenginn $s$. Önnur línan inniheldur strenginn $t$. Hvorug línan er tóm. Einungis bókstafir, tölustafir og táknin $($, $)$ og r2 munu koma fyrir í línunum.

Úttak

Skrifaðu út samskeytinguna af $s$ og $t$.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

Það eru mest $100$ stafir í $s$ og $t$, hvorum fyrir sig.

Sample Input 1 Sample Output 1
print("Hello")
print("World")
print("Hello")print("World")
Sample Input 2 Sample Output 2
Mine
craft
Minecraft
Sample Input 3 Sample Output 3
Einar
Darri
EinarDarri

Please log in to submit a solution to this problem

Log in