Problem C
Borðspil
Languages
en
is

Arnar og Unnar keyptu sér nýlega borðspil. Spilið virkar
þannig að Arnar fær $n$
kubba og Unnar fær $m$
kubba. Það er hægt að leggja niður kubbana á þrjá mismunandi
reiti. Arnar byrjar og dreifir kubbunum sínum á milli allra
reita. Síðan dreifir Unnar öllum kubbunum sínum yfir reitina
þrjá. Fyrir hvern reit sem Unnar hefur fleiri kubba en Arnar
fær hann eitt stig en á móti fær Arnar stig fyrir hvern reit
sem hann hefur fleiri eða jafn marga kubba og Unnar.
Nú spyrjum við þig, að reglum leiksins gefnum, ef bæði Arnar og Unnar spila fullkominn leik hver mun þá enda með fleiri stig og þar að leiðandi vinna leikinn.
Inntak
Eina línan í inntakinu inniheldur tvær heiltölur
$n$ og $m$ ($0
\leq n, m \leq 10^9$).
Úttak
Ef Arnar fær fleiri stig ef þeir spila fullkomlega, þá skal
skrifa út Arnar, annars skal skrifa
út Unnar.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
25 |
$0 \leq n,m \leq 3$ |
2 |
25 |
$0 \leq n,m \leq 100$ |
3 |
25 |
$0 \leq n,m \leq 4000$ |
4 |
25 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
3 3 |
Arnar |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
2 3 |
Unnar |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
1 2 |
Unnar |