Hide

Problem K
Tok Tik

Languages en is
/problems/toktik/file/statement/is/img-0001.jpeg
Mynd fengin af facebook.com

Tok Tik er nýtt app sem unglingar eru gjörsamlega snaróðir í. Þar keppast þeir um að fá sem flest áhorf. Þú hefur lent í umræðu við vin þinn um hver væri í raun vinsælasti Tok Tikkari allra tíma. Þið skilgreinið vinsælasta Tok Tikkara allra tíma sem Tok Tikkarann sem hefur sem flest samanlögð áhorf á Tok Tikkin sín.

Þér er gefið lista yfir öll Tok Tik sem hafa verið sett á hitt heilaga internet. Hvert Tok Tik er lýst með hvaða Tok Tikkari gaf það út og hversu mörg áhorf Tok Tikkið hefur.

Finndu út hvaða Tok Tikkari er í raun vinsælastur. Það er gefið að það er til alltaf einn Tok Tikkari sem er vinsælastur.

Inntak

Fyrsta línan í inntakinu inniheldur eina heiltölu $n$ ($1 \leq n \leq 10^5$) sem gefur fjölda Tok Tikka sem eru til á internetinu.

Síðan koma $n$ línur, ein fyrir hvert Tok Tik, þar sem lína $i$ inniheldur streng $s_ i$ og tölu $a_ i$ $(1 \leq a_ i \leq 10^4)$, sem táknar að Tok Tikkari $s_ i$ gaf út þetta myndband og það hafa $a_ i$ Tok Tikkarar séð það. Hver strengur $s_ i$ inniheldur í mesta lagi $20$ enska lágstafi.

Úttak

Skrifið út eina línu með nafninu á þeim Tok Tikkara sem er vinsælastur.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

50

$n \leq 100$

2

50

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
5
benni 1500
bjarki 1200
unnar 1300
arnar 1600
bjarki 710
bjarki
Sample Input 2 Sample Output 2
3
anna 5
anna 6
anna 7
anna
Sample Input 3 Sample Output 3
5
kalli 1
kalli 1
gummi 5
kalli 3
gummi 1
gummi