Problem B
Hittast
Languages
en
is
Álfur og Benedikt eru ástfangnir og vilja ekkert meira en að verja tíma sínum saman. Því miður búa þeir mjög langt í burtu frá hvorum öðrum. Álfur býr í Helsinki en Benedikt býr í Buenos Aires. Því geta þeir ekki bara hist hvenær sem er. Þeir ákveða því að skipuleggja hvar og hvenær þeir ætla sér að hittast.
Þeir hafa ákveðið dagsetningarnar nú þegar en þurfa aðstoð við val á staðsetningu. Þeim er í raun alveg sama hver staðsetningin er svo lengi sem þeir séu saman. Álfur er hinsvegar háskólanemi og hefur því mjög takmarkað fjármagn. Þess vegna biðja þeir þig um að finna ódýrustu lausnina fyrir sig.
Benedikt skrifaði niður lista af mögulegum staðsetningum til að hittast á og fann besta verðið á gistingu á hverjum stað fyrir sig. Hann fann einnig marga mismunandi ferðamöguleika milli staðsetninga. Álfur og Benedikt eru með mismunandi kreditkort og fá því mismunandi tilboð. Getur þú fundið ódýrasta kostinn fyrir elskhugana með þessum upplýsingum?
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur tvær heiltölur
Önnur línan inniheldur
Næst fylgja
Öll verð í inntakinu eru á bilinu
Það má gera ráð fyrir að það sé til bein eða óbein tenging frá hverri einustu staðsetningu til hverrar einustu annarar staðsetningu.
Úttak
Skrifaðu út eina heiltölu, verðið á ódýrasta ferðalaginu fyrir Álf og Benedikt.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
10 |
Einungis Helsinki og Buenos Aires koma til greina:
|
2 |
20 |
Enginn ferðakostnaður, bara gistingakostnaður |
3 |
30 |
|
4 |
40 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
2 1 10 1 1 2 50 60 |
51 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
4 6 1000 400 450 900 3 4 0 0 1 2 0 0 1 4 0 0 3 1 0 0 2 3 0 0 4 2 0 0 |
400 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
4 6 0 4 5 0 3 4 1 2 1 2 2 3 1 4 9 9 3 1 3 3 2 3 2 1 4 2 5 3 |
4 |