Hide

Problem A
Veður - Vindhraði

Languages en is
/problems/vedurvindhradi/file/statement/is/img-0001.png
Mynd fengin af commons.wikimedia.org

Þú hefur fengið starf hjá Veðurstofu Íslands sem felst í að aðstoða við gagnavinnsluna þeirra. Verkefnið þitt er að flokka vindhraða í vindstig. Flokkarnir eru eftirfarandi:

Vindstigsflokkur

m/s

Logn

0 - 0.2

Andvari

0.3 - 1.5

Kul

1.6 - 3.3

Gola

3.4 - 5.4

Stinningsgola

5.5 - 7.9

Kaldi

8.0 - 10.7

Stinningskaldi

10.8 - 13.8

Allhvass vindur

13.9 - 17.1

Hvassvidri

17.2 - 20.7

Stormur

20.8 - 24.4

Rok

24.5 - 28.4

Ofsavedur

28.5 - 32.6

Farvidri

$\geq $ 32.7

Inntak

Inntakið er ein fleytitala, $0 \leq k \leq 200$, vindhraðinn sem var mældur. Talan er með nákvæmlega einn aukastaf.

Úttak

Skrifið út hvaða vindstigi vindurinn er í.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
3.1
Kul
Sample Input 2 Sample Output 2
8.3
Kaldi
Sample Input 3 Sample Output 3
195.1
Farvidri