Problem I
Almennir Borgarar
Languages
en
is
Nú bíður Benni spenntur í röðinni eftir að fá borgara, en það eru $m$ keppendur fyrir framan hann í röðinni. Ef kokkarnir nota grillin á sem bestan hátt, hvað er langt í að Benni fái borgarann sinn?
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur tvær heiltölur $n$ ($1 \leq n \leq 2\cdot 10^5$), fjöldi grilla, og $m$ ($0 \leq m \leq 10^9$), fjöldi keppenda fyrir framan Benna í röðinni.
Síðan kemur lína með $n$ heiltölum $t_1, t_2, \ldots , t_ n$, þar sem $t_ i$ ($1 \leq t_ i \leq 10^9$) er tíminn sem það tekur að elda borgara á grilli númer $i$.
Úttak
Skrifið út í hversu margar sekúndur Benni þarf að bíða áður en hann fær borgarann sinn, ef kokkarnir nota grillin á sem bestan máta.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
20 |
$n, m, t_ i \leq 100$ |
2 |
20 |
$n, m \leq 10^3$ |
3 |
20 |
$m, t_ i \leq 10^3$ |
4 |
10 |
$m \leq 10^5$ |
5 |
30 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
2 6 1 2 |
5 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
3 10 2 7 5 |
14 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
4 6 10 120 25 30 |
50 |