Problem F
Öfugsnúið
Languages
en
is
ja
Jónu litlu vantar forrit. Forritið á að lesa inn heiltölur og skrifa þær út í öfugri röð. Hún Jóna óskar eftir þinni aðstoð.
Inntak
Fyrsta lína inntaks inniheldur heiltöluna $n$. Svo kemur listi af $n$ heiltölum, hver á sinni línu. Sérhver heiltala er á bilinu $0$ upp í $10^9$.
Úttak
Skrifa skal listann út í öfugri röð miðað við inntak.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Inntaksstærð |
1 |
25 |
$n = 1$ |
2 |
25 |
$1 \leq n \leq 5 $ |
3 |
25 |
$1 \leq n \leq 10^{3} $ |
4 |
25 |
$1 \leq n \leq 2 \cdot 10^{5} $ |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
5 1 2 3 4 5 |
5 4 3 2 1 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
3 10 12 9 |
9 12 10 |