Hide

Problem A
Tölvunarfræðingar telja

Languages en is
/problems/tolvunarfraedingartelja/file/statement/is/img-0001.png
Mynd fengin af publicdomainvectors.org

Tölvunarfræðingar telja svolítið öðruvísi en venjulegt fólk. Flestir byrja á 1 fara svo í 2, næst fylgir 3 og svo koll af kolli. En fyrsta talan samkvæmt tölvunarfræðingum er 0. Þess vegna er önnur talan 1 og 1337-unda er 1336.

Inntak

Inntak er ein lína með einni heitölu n.

Úttak

Skrifaðu út n-tu töluna, samkvæmt tölvunarfræðingum.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

1n109

Sample Input 1 Sample Output 1
1
0
Sample Input 2 Sample Output 2
2
1
Sample Input 3 Sample Output 3
1337
1336
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in