Problem F
Bíóferð
                                                                Languages
                        
                            
                                                                    en
                                                                    is
                                                            
                        
                                                                
  
      Til dæmis ef við númerum sætin frá vinstri til hægri að þá vill Sara alls ekki sitja í fyrsta sætinu.
Þú færð upplýsingar um hóp sem ætlar í bíó. Hverjir eru að fara og hvaða sæti hver og einn er sáttur með. Getur þú hjálpað hópnum að skipa í sæti svo allir séu ánægðir?
Inntak
Fyrsta línan inniheldur eina heiltölu $1 \leq n \leq 10^3$, stærð hópsins. Næst koma $n$ línur þar sem hver lína byrjar á heiltölu $0 \leq k_ i \leq n$ og svo fylgja $k_ i$ mismunandi heiltölur $1 \leq x_{i,j} \leq n$ sem tákna hvaða sæti manneskja $i$ er sátt með.
Úttak
Skrifaðu út eina línu með $n$ heiltölum $a_1, a_2, \dotsc , a_ n$ þar sem $a_ i$ táknar númerið á manneskjunni sem situr í sæti $i$, frá vinstri til hægri. Ef það eru margar mögulegar lausnir, þá máttu skrifa út hverja þeirra sem er. Ef það er engin lausn, þá skaltu skrifa út “Neibb”.
Stigagjöf
| 
           Hópur  | 
        
           Stig  | 
        
           Takmarkanir  | 
      
| 
           1  | 
        
           20  | 
        
           $n \leq 5$  | 
      
| 
           2  | 
        
           30  | 
        
           $n \leq 10$  | 
      
| 
           3  | 
        
           27  | 
        
           $n \leq 20$  | 
      
| 
           4  | 
        
           23  | 
        
           Engar frekari takmarkanir  | 
      
| Sample Input 1 | Sample Output 1 | 
|---|---|
          3 2 2 3 3 1 2 3 3 1 2 3  | 
        
          3 2 1  | 
      
| Sample Input 2 | Sample Output 2 | 
|---|---|
          4 3 2 3 4 4 1 2 3 4 4 1 2 3 4 3 2 3 4  | 
        
          2 4 3 1  | 
      
| Sample Input 3 | Sample Output 3 | 
|---|---|
          5 2 3 4 2 4 5 2 1 3 2 3 4 1 5  | 
        
          Neibb  | 
      
