Hide
                                        Problem A
Takk fyrir mig
                                                                Languages
                        
                            
                                                                    en
                                                                    is
                                                            
                        
                                                                
  
      
        Mynd fengin af flickr.com
      
    Inntak
Fyrsta lína inniheldur eina heiltölu $n$ ($1 \leq n \leq 10^3$), fjöldi gesta sem koma í afmælið og gefa Sigrúnu pakka. Svo koma $n$ línur, hver með nafni á gesti. Hvert nafn inniheldur bara enska bókstafi og engin bil.
Úttak
Fyrir hvern gest, skrifið út eina línu sem inniheldur Takk nafn, þar sem nafn er nafnið á gestinum.
Stigagjöf
| 
           Hópur  | 
        
           Stig  | 
        
           Takmarkanir  | 
      
| 
           1  | 
        
           100  | 
        
           Engar frekari takmarkanir  | 
      
| Sample Input 1 | Sample Output 1 | 
|---|---|
          3 Arnar Bjarki Bernhard  | 
        
          Takk Arnar Takk Bjarki Takk Bernhard  | 
      
| Sample Input 2 | Sample Output 2 | 
|---|---|
          1 BjarniJokull  | 
        
          Takk BjarniJokull  | 
      
