Problem A
Bannorð
                                                                Languages
                        
                            
                                                                    en
                                                                    is
                                                            
                        
                                                                
  
      Inntak
Fyrst lína inntaksins inniheldur strenginn $S$ sem er ekki tómur. Strengurinn $S$ inniheldur bara lágstafi og enginn þeirra er endurtekinn. Næsta lína inntaksins inniheldur strenginn $M$. Strengurinn $M$ inniheldur bara lágstafi og bil, og er ekki lengri en $10^5$ stafir. Það eru engin aðliggjandi bil í $M$. Strengurinn $S$ inniheldur alla bannstafina í þessari viku og strengurinn $M$ er minnisblaðið sem káti ritarinn skrifaði.
Úttak
Eina lína úttaksins skal innihalda minnisblaðið þar sem öllum bannorðum hefur verið skipt út fyrir orð af sömu lengd sem inniheldur bara stafina ,,*”.
Stigagjöf
| 
           Hópur  | 
        
           Stig  | 
        
           Takmarkanir  | 
      
| 
           1  | 
        
           50  | 
        
           Strengurinn $S$ er bara einn stafur að lengd.  | 
      
| 
           2  | 
        
           50  | 
        
           Engar frekari takmarkanir  | 
      
| Sample Input 1 | Sample Output 1 | 
|---|---|
          e we need to improve synergy through team building exercises  | 
        
          ** **** to ******* ******* through **** building *********  | 
      
| Sample Input 2 | Sample Output 2 | 
|---|---|
          kmzy krummi svaf i klettagja kaldri vetrar nottu a verdur margt ad meini verdur margt ad meini  | 
        
          ****** svaf i ********* ****** vetrar nottu a verdur ***** ad ***** verdur ***** ad *****  | 
      
