Problem D
Zyxab
Languages
en
is
Þú biður vin þinn um lista af nöfnum og segir honum að besta nafnið verði svo fyrir valinu. Besta nafnið er það nafn sem er styst, og af þeim nöfnum sem eru jafn stutt velur þú það sem er aftast í stafrófsröð. Nafnið má þó ekki hafa endurtekna bókstafi eða vera styttra en fimm bókstafir að lengd.
Nú hefur vinur þinn útbúið listann sinn og ekkert eftir annað en að finna ,,besta“ nafnið.
Inntak
Fyrsta lína inntaksins inniheldur heiltölu $1 \leq n \leq 20$. Síðan koma $n$ línur, hver með einn streng. Strengurinn innihledur einuningis lágstafi og er ekki lengri en $20$ stafir.
Úttak
Úttakið skal innihalda strenginn ,,Neibb“ ef ekkert nafn mætti teljast best. Annars skal það innihalda besta nafnið.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
30 |
Nöfnin innihalda bara stafina ,,a“, ,,b“, ,,c“ og ,,d“ |
2 |
70 |
Engar fleiri takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
4 monkeys horses zyxab doggies |
zyxab |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
5 bergur eylaifur atli androski eilayfur |
eylaifur |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
3 abc abcd zzabc |
Neibb |