Problem C
Röðunarrugl
Languages
en
is
Inntak
Fyrsta lína inntaksins inniheldur eina tölu $n$ sem uppfyllir $1 \leq n \leq 10^5$, fjöldi hluta sem þarf að raða. Næst kemur lína með $n$ heiltölum $k_1, k_2, \dots , k_ n$ sem uppfylla $1 \leq k_ i \leq n$. Gildi $k_ i$ segir þá til um númer hvaða stað hluturinn sem er núna á stað $i$ ætti að vera. Ekkert gildanna verður jafnt $n + 1$ þar sem staður $n + 1$ á ávallt að vera aftur tómur í lokin. Gildin verða auk þess öll ólík.
Úttak
Eina línu með einni heiltölu sem segir til um lágmarksfjölda færslna sem þarf til þess að koma öllu á réttan stað.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
20 |
$n \leq 5$ |
2 |
30 |
$n \leq 10^3$ |
3 |
50 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
4 1 3 2 4 |
3 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
8 7 4 6 8 1 3 5 2 |
11 |